Hámarksumferðarhraði lækkaður í Fjallabyggð
Lagt fram erindi Björns Valdimarssonar á 256 fundi skipulags- og umhverfisnefndvar varðandi hámarkshraða í húsagötum/íbúagötum í Fjallabyggð, dags. 17.05.2020. Bæjarráð samþykkti á 653. fundi sínum þann 26. maí sl. að vísa erindinu til skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar þar sem bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 20.05.2020 að fela nefndinni að endurskoða ákvörðun sína um hámarkshraða … Halda áfram að lesa: Hámarksumferðarhraði lækkaður í Fjallabyggð
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn