Handavinnusýning Gígju

Um síðustu helgi hélt Regína Steinsdóttir jafnan nefnd Gigja stórglæsilega handavinnusýningu í Skálarhlíð á Siglufirði. Til sýnis var afar fjölbreytt handavinna sem Gígja hefur unnið sér til gamans og gjafa handa vinum og vandamönnum í gegnum tíðina. Það vakti athygli þeirra fjölmörgu gesta sem komu á sýninguna hvað Gígja hefur gert ótrúlega mikið magn fallegra … Continue reading Handavinnusýning Gígju