Heimahöfn varðskipsins Freyju verður á Siglufirði
Bindandi samkomulagi hefur verið komið á varðandi kaup á varðskipinu Freyju á milli United Offshore Support GmbH og Landhelgisgæslu Íslands. Ríkiskaup og Landhelgisgæsla Íslands efndu til útboðs fyrr á árinu og bárust fimm tilboð. Einungis tvö þeirra reyndust gild og var lægra tilboðinu tekið. Með kaupum á varðskipinu Freyju eykst björgunargeta Landhelgisgæslunnar á hafinu til … Halda áfram að lesa: Heimahöfn varðskipsins Freyju verður á Siglufirði
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn