Herhúsfélagið sækir um Blöndalslóð á Siglufirði
Lögð var fram umsókn Hálfdáns Sveinssonar á 780. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar f.h. Herhúsfélagsins um lóðina Lækjargötu 5 á Siglufirði, þekkta sem Blöndalslóð. Einnig lögð fram bókun skipulags- og umhverfisnefndar frá 1. febrúar sl. vegna málsins. Bæjarráð þakkaði Herhúsfélaginu fyrir umsóknina og tók jákvætt í erindi félagsins en jafnframt bendir á að hin svokallaða „Blöndalslóð“ er … Halda áfram að lesa: Herhúsfélagið sækir um Blöndalslóð á Siglufirði
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn