Hóls kúabúið & Mjólkursamsala Siglufjarðar! 25 myndir

Það er gaman að rifja upp horfin hversdagsleika og sjá t.d. fyrir sér minninga myndir um að hafa í barnæsku skroppið niður á Eyri, til að sækja mjólk í brúsa í Mjólkursamsöluna við Aðalgötu 7. Ég minnist þess vel hvað mér fannst þetta flott, nýstárleg og snyrtileg flísalögð verslun. Hér voru til sölu allskyns mjólkurafurðir … Continue reading Hóls kúabúið & Mjólkursamsala Siglufjarðar! 25 myndir