HORFIN ERU HÚS OG HEILL ÆSKUHEIMUR! 1 HLUTI. 55 MYNDIR

Fá bæjarfélög hafa útlitslega breyst jafn mikið og Siglufjörður. Það sem við sjáum með okkar fullorðnu augum í dag er eitthvað svo ótrúlega mikið öðruvísi… … en samt fallegt. FORMÁLI: Þessi forsíðuljósmynd sem hann Steingrímur Kristinsson tók sumarið 1961 hefur ætíð verið mér kær. Hún er nefnilega tekin á Hverfisgötunni þar sem ég fæddist 20 … Continue reading HORFIN ERU HÚS OG HEILL ÆSKUHEIMUR! 1 HLUTI. 55 MYNDIR