Hugleiðingar um bókina: Síldardiplómasía
Í þessari skemmtilega uppsettu og fallega myndskreyttu bók, er óhætt að segja að blessuð SÍLDIN sameini bæði fólk og margar sögur um t.d: Síldveiði, Síldarsöltun, Síldarrétti, Sendiherra, Svíþjóð, Síldarkokk, Skandinavíu, Síldarminjasafn og Siglufjörð. Því þú getur auðvitað ekki sagt orðið SÍLD, án þess nefna Sigló í sömu setningu. Bókin er bæði ferðasaga og samtímis síldarrétta … Halda áfram að lesa: Hugleiðingar um bókina: Síldardiplómasía
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn