Hvanneyrarskálin í jólabúning, ljósin sett upp um helgina

Á morgun sunnudag taka skíðakempur í Hvanneyrarskál, jafnt eldri sem yngri, þátt í að viðhalda fallegri aðventuhefð með uppsetningu jólaljósanna. Verkefnið hefur fylgt starfsemi Skíðafélag Siglufjarðar Skíðaborg (SSS) um áratugaskeið og er órjúfanlegur hluti af aðventustemningu bæjarins. Skíðafélagið er 105 ára gamalt og saga jólaljósanna endurspeglar vel þróun tímans. Fyrst var lagt af stað upp … Continue reading Hvanneyrarskálin í jólabúning, ljósin sett upp um helgina