Inki gefur út fyrsta lagið á nýrri plötu
Eftir stutta útgáfupásu, sem nýtt var til að semja nýja plötu, kynnir tónlistarkonan Inki (Ingibjörg Friðriksdóttir) fyrsta singúlinn af væntanlegri plötu sinni Locally Grown. Lagið ber heitið Islander (Eyjaskeggi) og markar upphaf nýrrar plötuútgáfu og lítillar kynningarherferðar fyrir Airwaves-tónleika hennar í nóvember, þar sem hún frumflytur efni af plötunni. Lagið „Islander“ er komið í spilun … Halda áfram að lesa: Inki gefur út fyrsta lagið á nýrri plötu
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn