Jólakvöld og listaganga á Siglufirði

Síðastliðið fimmtudagskvöld, 6. des. var seinna jólakvöldið svokallaða á Siglufirði, en áður var svipað kvöld í nóvember. Á þessum kvöldum taka sig saman nokkrar verslanir og veitingastaðir og hafa sérstaka kvöld-opnum í aðdraganda jólanna og margir bjóða upp á ýmis tilboð og/eða afslætti. Trölli.is birti 9. nóv. frétt frá fyrra jólakvöldinu með fjölda mynda sem … Continue reading Jólakvöld og listaganga á Siglufirði