Sunnudaginn 11. desember kl. 14:00 munu jólasveinar birtast á svölunum fyrir ofan Víkurkaup á Dalvík.

Allir eru hvattir til að mæta, jafnt stórir sem smáir til að njóta saman.