JÓLASVEINNINN Í KJÖTBÚÐINNI ER AFI MINN

Í þessum pistli eru margar ljósmyndir sem sýna jólastemmingu og fleira skemmtilegt í firðinum fagra í gamla daga. Um jólahátíðir eru margir með mikla heimþrá og svo hugsar maður mikið til baka og við söknum bæði fólksins og tíðarandans sem er ekki lengur með okkur þessi jólin. Andi liðinna jóla hefur sótt á mig í … Continue reading JÓLASVEINNINN Í KJÖTBÚÐINNI ER AFI MINN