KAÐLA OG KLIFUR ÆVINTÝRA MYNDASYRPUSAGA

Margar kynslóðir Siglfirska barna og unglinga muna örugglega eftir að hafa sveiflað sér í köðlum og klifrað upp á lýsistanka og verksmiðjuþök. Meðan síldin var og hét þá var þetta vinsæll leikur en eftir að síldin hvarf magnaðist þetta til muna. Því þá stóðu verksmiðjur, brakkar og bryggjur með stórum löndunarkrönum auðar og breyttust í … Continue reading KAÐLA OG KLIFUR ÆVINTÝRA MYNDASYRPUSAGA