Kjörbúðin minnkar þjónustu við Ólafsfirðinga
Þann 1. október gekk í gildi nýr opnunartími hjá Kjörbúðinni í Ólafsfirði. Opnunartíminn mun gilda til 30. apríl 2025. Kjörbúðin í Ólafsfirði verður því lokuð á sunnudögum í vetur. Share via: 393 Shares Facebook 384 Twitter 6 More
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn