Komnar 19 umsagnir vegna Samkaupsbyggingarinnar á Siglufirði

Það er ljóst að fyrirhuguð nýbygging Samkaupsbúðar í miðbæ Siglufjarðar hefur vakið talsverða athygli og umræðu í samfélaginu. Af nítján innsendum athugasemdum á skipulagsgáttinni virðast flestar vera neikvæðar, þar sem andmælin byggja á málefnalegum sjónarmiðum er lúta að umhverfisáhrifum, öryggismálum, fjármálum og varðveislu menningarlegra sérkenna bæjarins. Einnig hefur það vakið athygli hversu illa hefur verið … Continue reading Komnar 19 umsagnir vegna Samkaupsbyggingarinnar á Siglufirði