Krabbameinsfélag Íslands verður með krabbameinsleit (brjóstamyndataka/leghálsstrok) fyrir konur 23 ára og eldri búsettar frá Hauganesi í Eyjafirði til Fljóta í Skagafirði dagana 25. mars til 3. apríl 2019.

Boðunarbréf hafa verið send út

Skoðað verður á Heilsugæslustöðinni á Siglufirði

Tímapantanir í síma 466 1500 og 460 2100