Lausaganga katta í Fjallabyggð bönnuð á varptíma

Á 265. fundi skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar var lagt fram erindi Sigurðar Ægissonar, dagsett 28. janúar 2021 þar sem óskað er eftir því að nefndin hlutist til um að lausaganga katta verði bönnuð í sveitarfélaginu á varp- og ungatímum fugla, frá 1. maí til 15. júlí. Nefndin hefur oft rætt þetta mál og leggur það … Continue reading Lausaganga katta í Fjallabyggð bönnuð á varptíma