Eins og við sögðum frá í gær, þá er Dagur leikskólans í dag, 6. febrúar.

Af því tilefni birtum við grein eftir þá Járnkarla Eystein Sindra Elvarsson og Magnús Hilmar Felixson.

Greinin nefnist: Af hverju ættu karlar að verða leikskólakennarar? og má finna hér.