Leyndarmálið í Leyningi – Fyrri hluti
Forsaga málsins: Haustið 1914 kemur upp sakamál, varðandi falska danska peningaseðla um borð í strandferðaskipinu Flora sem er á leið vestur fyrir land á leið sinni til Reykjavíkur. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi handtekur tvo menn, annar er veitingamaður frá Sauðárkróki og hinn er ljósmyndari frá Akranesi. Í farangri þeirra finnast 900 krónur í fölsuðum 10 og … Continue reading Leyndarmálið í Leyningi – Fyrri hluti
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed