Líflegar umræður á íbúafundi vegna áforma Samkaupa á Siglufirði
Fulltrúar T. Ark Arkitekta þau Ásgeir Ásgeirsson og Ingunn Lilliendahl kynntu hugmyndir KSK eigna ehf. um breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Siglufjarðar á fjölsóttum íbúafundi sem haldinn var í Ráðhúsinu á Siglufirði sl. miðvikudag. Markmið breytingartillögunnar er að skipuleggja nýja lóð fyrir verslunarkjarna sem mun m.a. hýsa nýja verslun Samkaupa hf. ásamt öðrum verslunum eða þjónustu. … Halda áfram að lesa: Líflegar umræður á íbúafundi vegna áforma Samkaupa á Siglufirði
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn