Ljósmyndasöfn Más og Odds Guðmundar Jóhannssona
Nýlega barst Ljósmyndasafni Síldarminjasafnins dýrmæt viðbót er filmusafn Odds Guðmundar Jóhannssonar var afhent til framtíðarvarðveislu. Oddur Guðmundur fæddist á Siglufirði árið 1954, hann var um skeið mikill áhugaljósmyndari og tók megnið af myndum sínum á árunum eftir 1970. Sögulegt gildi ljósmyndanna er ótvírætt en þær gefa afar glögga og greinargóða mynd af Siglufirði á árunum … Halda áfram að lesa: Ljósmyndasöfn Más og Odds Guðmundar Jóhannssona
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn