Vegna veðurviðvarana verður Menntaskólinn á Tröllaskaga lokaður í dag, föstudaginn 14. febrúar.

Ekki er hefðbundin kennsla á föstudögum og því hefur þetta ekki áhrif á störf nemenda og kennara heldur einungis áhrif á annað starfsfólk skóla en það sem sinnir námi og kennslu.

Síma verður ekki svarað og húsnæðið lokað. Ef áríðandi er að ná til skólans hafið samband við skólameistara Láru Stefánsdóttur sími 896-3357.