Málefnasamningur birtur í Fjallabyggð
Í dag miðvikudaginn 13. júní var 164. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar haldinn í Tjarnarborg Ólafsfirði. Málefnasamningur meirihlutans, D lista og I lista í Fjallabyggð var kynntur á fundinum. Kosið var í trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum, Gunnar Birgisson verður áfram bæjarstjóri, Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir er forseti bæjarstjórnar. Frétt: Gunnar Smári Helgason Myndir: Kristín Sigurjónsdóttir … Halda áfram að lesa: Málefnasamningur birtur í Fjallabyggð
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn