Með djúpsprengju um borð – Við bryggju á Akureyri
Í hádeginu í dag fengu Landhelgisgæslan og Lögreglan á Akureyri tilkynningu vegna skips sem hafði komið að bryggju við Útgerðarfélag Akureyrar (ÚA). Skipið hafði fengið hlut í veiðarfærin sem talið er vera gömul djúpsprengja. Lögreglan og sérsveit RLS hefur lokað hafnarsvæðinu kringum ÚA og þá var starfsemi í fiskvinnsluhúsnæðinu sem er við bryggjuna hætt. Ekki … Continue reading Með djúpsprengju um borð – Við bryggju á Akureyri
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed