Mikill viðbúnaður á Siglufirði í nótt vegna veðurs
Mikill vindur og gríðalegir vindstrengir hafa verið á Siglufirði í gær og nótt og viðbúið að svo verði áfram, fram eftir degi og til kvölds. Í gærkvöldi skemmdist hús við Aðalgötu í einni vindhviðunni þegar þak hússins fór af að stórum hluta með þeim afleiðinum að brak dreifðist um stórt svæði. Tjón hlaust á nærliggjandi … Halda áfram að lesa: Mikill viðbúnaður á Siglufirði í nótt vegna veðurs
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn