Miklar skemmdir eftir eldsvoða í verksmiðju Primex á Siglufirði

Viðbragðsaðilar unnu í dag að því að rífa þak af verksmiðju Primex á Siglufirði eftir mikinn eld sem kviknaði í húsinu í gærkvöldi. Hreinsun á þakplötum og þaki norðan megin hússins er þegar lokið. Talsvert rok hefur verið á svæðinu, allt að 18 metrar á sekúndu í hviðum, og samkvæmt Veðurstofu er ekkert lát á … Continue reading Miklar skemmdir eftir eldsvoða í verksmiðju Primex á Siglufirði