Undanfarin ár hefur Siglfirðingurinn Kristín Sigurjónsdóttir tekið ljósmyndir á Siglufirði og víðar.

Hér að neðan má sjá myndir teknar á árunum 2012 til 2020.

Kristín hefur haft áhuga á ljósmyndun frá unga aldri. Árið 2012 hóf hún nám í listljósmyndun við Menntaskólann á Tröllaskaga á listabraut. Hún lauk námi árið 2016 með útgáfu ljósmyndabókarinnar Ljósbrot.

Smellið á myndirnar til að sjá þær stærri.

Hægt er að skoða vefsíðu Kristínar hér: KS Art