N4 óskar eftir fjárstuðningi Fjallabyggðar
Á 725. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar var lagt fram erindi Maríu Bjarkar Ingvarsdóttur f.h. fjölmiðilsins N4, ásamt ályktun N4 vegna tillagna fjárlaganefndar um niðurskurð á styrkjum til einkarekinna fjölmiðla. Efni erindis er að óska eftir fjárstuðningi 11 sveitarfélaga í fjórðungnum. Nefnt er að tilefni erindis sé ekki síst sú staðreynd að Akureyrarbær hafi sagt upp samningi … Continue reading N4 óskar eftir fjárstuðningi Fjallabyggðar
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed