Nanna Franklínsdóttir á Siglufirði elst Íslendinga

Dóra Ólafs­dótt­ir, sem var elst Íslend­inga lést á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Skjóli í Reykja­vík þann 4. febrúar á 110. aldursári. Er því nú Hall­fríður Nanna Frank­líns­dótt­ir jafnan nefnd Nanna Franklín á Sigluf­irði er nú elst Íslend­inga. Hún fæddist 12. maí 1916 að Litla-Fjarðarhorni í Kollafirði í Strandasýslu og er því á 106. aldursári. Nanna Franklínsdóttir dvelur nú … Continue reading Nanna Franklínsdóttir á Siglufirði elst Íslendinga