Nemendur frá Finnlandi og Svíþjóð heimsækja Grunnskóla Fjallabyggðar

Á næstu dögum taka nemendur og starfsfólk Grunnskóla Fjallabyggðar á móti 15 nemendum og fimm kennurum frá Finnlandi og Svíþjóð. Heimsóknin er lokahluti Nordplus-verkefnisins sem skólinn hefur tekið þátt í og markar mikilvægan áfanga í samstarfi skólanna. Gestirnir dvelja í Fjallabyggð dagana 22.–28. september og verður fjölbreytt dagskrá í boði. Á fyrstu dögum fer fram … Continue reading Nemendur frá Finnlandi og Svíþjóð heimsækja Grunnskóla Fjallabyggðar