Nemendur frá Finnlandi og Svíþjóð heimsækja Grunnskóla Fjallabyggðar
Á næstu dögum taka nemendur og starfsfólk Grunnskóla Fjallabyggðar á móti 15 nemendum og fimm kennurum frá Finnlandi og Svíþjóð. Heimsóknin er lokahluti Nordplus-verkefnisins sem skólinn hefur tekið þátt í og markar mikilvægan áfanga í samstarfi skólanna. Gestirnir dvelja í Fjallabyggð dagana 22.–28. september og verður fjölbreytt dagskrá í boði. Á fyrstu dögum fer fram … Continue reading Nemendur frá Finnlandi og Svíþjóð heimsækja Grunnskóla Fjallabyggðar
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed