Yfir 500 manns voru saman komin í íþróttahúsinu í Ólafsfirði þegar söngkeppnin NorðurOrg fór fram s.l. föstudagskvöld. FM Trölli sendi út beint frá keppninni og var hlustun gríðarleg á meðan á útsendingunni stóð. Keppnin er undankeppni fyrir söngkeppni Samfés, sem mun fara fram í Laugardalshöll 23. mars í vor. Alls voru það 9 félagsmiðstöðvar á … Halda áfram að lesa: NorðurOrg fór vel fram
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn