Vefurinn trolli.is er nú kominn með sérstaka lágbitastraums sendingu frá FM Trölla. Undir takkanum HLUSTA eru nú tveir möguleikar, HLUSTA HD sem er stereo útsending með miklum hljómgæðum, en það þýðir jafnframt að netið hjá hlustendum þarf að vera sæmilegt. Hinn valmöguleikinn kallast SKIPA-TRÖLLI sem er mono með miklu lægri bitastraum og þar með örlítið … Halda áfram að lesa: Nýjung á Trölli.is
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn