Nýr kirkjugarður í Ólafsfirði, til kynningar

Á 739. fundi bæjarráðs fjallabyggðar var lagt fram til upplýsingar erindi Önnu M. Guðlaugsdóttur f.h. sóknarnefndar Ólafsfjarðarprestakalls er varðar ósk um viðræður við sveitarfélagið varðandi nýjan kirkjugarð í Ólafsfirði. „Hér er takmarkið, kristnu menn! Hér er sá þröskuldur er vér verðum að stíga yfir til að geta komist heim til vors rétta föðurlands. Hingað stefna … Continue reading Nýr kirkjugarður í Ólafsfirði, til kynningar