Nýr yfirhafnavörður Fjallabyggðar
Friðþjófur Jónsson hefur verið ráðinn í starf yfirhafnarvarðar hjá Fjallabyggð sem auglýst var laust til umsóknar 18. febrúar sl. Tíu umsóknir bárust um starfið. Friðþjófur hefur stundað sjómennsku nær alla sína starfsævi, lengst af sem yfirstýrimaður og skipstjóri. Í gegnum störf sín hefur hann öðlast góða þekkingu á höfnum Fjallabyggðar. Friðþjófur hefur skipstjórnarréttindi og hefur … Halda áfram að lesa: Nýr yfirhafnavörður Fjallabyggðar
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn