Nýstofnaður píluklúbbur á Siglufirði, fyrsta jólamótið heppnaðist vel – Myndir
Á Siglufirði hefur á síðustu mánuðum tekið að myndast líflegur hópur áhugafólks um pílukast. Starfið fer fram á Segull 67 og er jafnan talað um píludeildina á Segli, enda hefur klúbburinn ekki enn fengið formlegt nafn. Að sögn Ögmundar Atla Karvelssonar, sem gegnir hlutverki formanns og heldur utan um skipulagið, er starfið opið öllum sem … Continue reading Nýstofnaður píluklúbbur á Siglufirði, fyrsta jólamótið heppnaðist vel – Myndir
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed