Blússveit Þollýjar hefur sent frá sér nýtt frumsamið lag – sem ber heitið I´ve had enough – og er bráðhress blússveifla.

Þollý Rósmunds, söngkona Blússveitarinnar, er höfundur lags og texta en útsetningu annaðist Friðrik Karlsson, gítarleikari í Mezzoforte.

Blússveitina skipa:
Þollý Rósmunds söngur
Friðrik Karlsson gítar
Tryggvi Hubner gítar
Jonni Richter bassi
Fúsi Óttars trommur

Lagið er komið í spilun á FM Trölla, en það má einnig hlusta á Spotify