Kveldúlfur Bjór og Bús er með opið eins og hér segir á milli jóla og nýárs.

28. Des

Bjór og Bús bingó
Alls konar áfengis og óáfengis tengdir vinningar, aðallega verður þó búsið ì vinningaflórunni.

29. Des.

Bjór og Bús “Sìng-a-Long”
Tóti Trúbador mætir á svæðið um 22:00 og spilar óskalög áfengissjúklinga framundir miðnætti.

30. Des

Gitta Quiz verður með Pub-Quiz og að sjálfsögðu verður eitthvað Bús tengt vinningaflórunni það kveldið og byrjar “Quizið” kl 22:00.

20. ára aldurstakmark.

Opið frá 21:00 til 01:00

 

Uppskrift af hinni heimsfrægu jólaglögg frá Kveldúlfi, bjór & bús