Ólöf Ólafsdóttir á Tannstaðabakka gaf veglega gjöf
Ólöf Ólafsdóttir á Tannstaðabakka kom á fund stjórnar Velferðarsjóðs Húnaþings vestra fimmtudaginn 12. desember sl. og færði sjóðnum að gjöf kr. 700.000. Ólöf hefur unnið að gerð bútasaumsteppa undanfarin ár og hafa þau verið afar vinsæl bæði innan og utan héraðs. Styrktarfjárhæð Ólafar til Velferðarsjóðsins er líkt og undanfarin sjö ár afrakstur sölu umliðins árs … Continue reading Ólöf Ólafsdóttir á Tannstaðabakka gaf veglega gjöf
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed