Opnar nýja vinnustofu á Siglufirði
Nú endanlega er kominn tími á að opna nýju vinnustofuna mína, á HALLA, Eyrargötu 27A, Siglufirði „ARCTICGLASS“ og sýna framhaldið af sýningunni hjá Listhúsi Ófeigs v/Skólavörðustíg 5,Reykjavík ÍSLANDSLAG og FURÐUFISKAR -Glerverk og fotografik-PÍA RAKEL SVERRISDÓTTIR Yfirskriftin vísar til, að Siglufjörður og Tröllaskagi voru æskustöðvar mínar á sumrin. Þessi sýning mín er öðruvísi með efnisval, að … Halda áfram að lesa: Opnar nýja vinnustofu á Siglufirði
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn