Óvissustigi aflétt á Tröllaskaga – Siglufjarðarvegur áfram lokaður
Nú hefur stytt upp á Tröllaskaga og dagurinn í dag verið notaður til skoðunar að hálfu Veðurstofunnar og Vegagerðarinnar hvað varðar aurskriður og afleiðingar allrar þessarar úrkomu sem verið hefur sl. daga. Margar litlar spíur hafa fallið í hlíðum á Tröllaskaga en ekki valdið tjóni né slysum svo vitað sé. Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra hefur … Continue reading Óvissustigi aflétt á Tröllaskaga – Siglufjarðarvegur áfram lokaður
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed