Persónuvernd setur ofan í við TR

Eins og komið hefur fram birti Trölli.is fyrir skömmu frétt þess efnis að Tryggingastofnun er að nota IP tölur skjólstæðinga sinna til að fylgjast með staðsetningu þeirra. Þessi frétt vakti upp mikil viðbrögð víða, í fjölmiðlum, inni á Alþingi, hjá Persónuvernd og Öryrkjabandalagi Íslands. Viðbrögðin hafa verið slík að Persónuvernd hefur þegar sett ofan í … Continue reading Persónuvernd setur ofan í við TR