Rótarýfélagar í Ólafsfirði prýða og fegra bæinn
Eitt af vorverkum rótarýfólks í Ólafsfirði er að hengja upp myndasöfn þau sem ekki standa uppi allt árið og var á dögunum eitt slíkt; myndir Svavars Berg Magnússonar af aurskriðunum sem féllu á Ólafsfjörð 28. ágúst 1988 hengt upp á suðurhlið Tjarnarborgar. Afleiðingar skriðanna sjást þar glögglega frá hinu ýmsu sjónarhornum og einnig sést umfangsmikið … Halda áfram að lesa: Rótarýfélagar í Ólafsfirði prýða og fegra bæinn
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn