Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar útbúa festingahólka fyrir alla nýju krossana

Á dögunum lauk Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar við að útbúa festingahólka fyrir alla nýju krossana sem settir verða upp í aðventu. Að þeirri vinnu lokinni voru krossarnir settir í geymslu, en aðeins tímabundið – því áformað er að tendra ljósin á þeim í upphafi aðventunnar. Undirbúningurinn heldur þó áfram, því stangirnar sem bera krossana uppi voru settar … Halda áfram að lesa: Rótarýklúbbur Ólafsfjarðar útbúa festingahólka fyrir alla nýju krossana