Safnað í áramótabrennur – ljósin í Hvanneyrarskál o.fl – Minningar og myndir

Margar kynslóðir Siglfirðinga minnast þess að hafa safnað í brennu og sagan segir að þegar sem mest var, voru minnst, 3-4 brennur, jafnvel fleiri, samtímis um áramót í þessu litla bæjarfélagi á norðurhjara veraldar. Mikil samkeppni skapaðist milli bæjarhverfa um að safna í flottustu brennuna í bænum. Jólin eru vissulega hátíð ást og friðar, en … Continue reading Safnað í áramótabrennur – ljósin í Hvanneyrarskál o.fl – Minningar og myndir