Sameining heilsugæslustöðva HSN á Dalvík og í Fjallabyggð
Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) hefur ákveðið að sameina heilsugæslustöð HSN á Dalvík og starfsstöð HSN í Fjallabyggð frá og með 1. september næstkomandi. Markmiðið er að efla mönnun heilbrigðisfagfólks á svæðinu og þjónustu við íbúa. Í tilkynningu HSN um sameininguna segir að megintilgangurinn sé að búa til öflugri einingu sem geri auðveldara að manna stöður fagfólks. Einnig … Continue reading Sameining heilsugæslustöðva HSN á Dalvík og í Fjallabyggð
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed