Segull 67 brugghús hlaut viðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins

Brugghúsið Segull 67 hlaut í gær Bláskelina, nýja viðurkenningu Umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi plastlausa lausn. Umhverfisráðherra veitti viðurkenninguna um leið og hann setti átaksverkefnið Plastlausan september í Ráðhúsi Reykjavíkur. Var það niðurstaða dómnefndar að sú lausn Seguls 67 að nýta bjórkippuhringi úr lífrænum efnum í stað plasts væri framúrskarandi. Í rökstuðningi nefndarinnar kemur fram að … Continue reading Segull 67 brugghús hlaut viðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins