Siglfirðingurinn Baldur Árni Guðnason látinn – Hans hinsta ósk
Siglfirðingurinn Baldur Árni Guðnason lést sunnudaginn 24. júlí síðastliðinn, eftir langvarandi veikindi í Svíþjóð, þar sem hann bjó einn. Baldur Árni Guðnason var fæddur á Siglufirði 19. apríl 1958. Fjölskylda og einkasystir hans sem býr í Bandaríkjunum, hafa sett af stað söfnun til uppfylla ósk hans um að hvíla við hlið einkasonar síns á Íslandi. … Halda áfram að lesa: Siglfirðingurinn Baldur Árni Guðnason látinn – Hans hinsta ósk
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn