Siglfirskir bárujárns-kajakar! 25 myndir og minningar

Margar kynslóðir Siglfirðinga hafa smíðað sér kajak úr bárujárnsplötu á síðustu öld. Þetta var eldgömul Siglfirsk hefð og kunnáttan hefur færst á milli krakka kynslóða í áratugi. Enginn hefur geta sagt nákvæmlega hvenær þessi sérstaka kajakasmíði byrjaði, eða sagt hvaðan þessi hugmynd kemur. Steingrímur Kristinsson sem er fæddur 1934, minnist þess að hafa sem gutti … Continue reading Siglfirskir bárujárns-kajakar! 25 myndir og minningar