SIGLFIRSKIR VILLIKETTIR OG ROTTUR HIMINSINS

Það er með eindæmum hvað okkur manneskjum getur þótt vænt um gæludýrin okkar og þar virðist mér að kötturinn hafi ákveðna sérstöðu. Sagt er að yfir helmingur alls myndefnis á alnetinu séu myndir og upptökur af sætum kettlingum og sniðugum köttum. Það er svo sem ekkert skrítið enda hafa kettir fylgt mannskepnunni í fleiri þúsund … Continue reading SIGLFIRSKIR VILLIKETTIR OG ROTTUR HIMINSINS