Siglfirskt! 1000 myndir. 1 hluti.

Um hátíðisdaga eins og t.d. um verslunarmannahelgi, safnast fólk saman og þá eru oft sagðar sögur, sumar eru lygilegri en aðrar og margir Siglfirðingar kvarta stundum yfir því að aðkomufólk trúi þeim ekki, því svo margt og mikið sem var svo sérstakt heima á Sigló er nú horfið sjónum okkar. Þá er gott að geta … Continue reading Siglfirskt! 1000 myndir. 1 hluti.